Graham Potter stýrði liði West Ham til sigurs á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í gær og hafði þar mikil áhrif á baráttuna um Englandsmeistaratitilinn.
Nýtt öryggisfangelsi á Eyrarbakka mun þurfa jafn mikið af köldu og heitu vatni eins og þorpið á Stokkseyri eða Eyrarbakka ...
Hin sautján ára gamla Mirra Andreeva er nú sú yngsta í sögunni til að vinna WTA 1000 tennismót á alþjóðlegu ...
Íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson komst á fimmtudagskvöldið í hóp þeirra elstu sem hafa skorað 25 stig eða meira í leik með íslenska karlalandsliðinu í körfubolta.
Napoli tapaði óvænt í dag á móti Como í ítölsku A-deildinni í fótbolta og mistókst þar með að komast aftur á toppinn. Como ...
Að mati samtakanna er afar óeðlilegt hve langan tíma hefur tekið að fá niðurstöðu varðandi kæruna. Brátt er liðinn hálfur ...
Írinn Michael Noonan varð á dögunum næstyngsti leikmaðurinn til að skora í Evrópukeppnum karla. Þetta mark stráksins fékk menn til að fletta upp í sögubókunum og setja saman lista yfir þá allra yngstu ...
Liverpool er á toppnum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta með átta stiga forskot á Arsenal sem gæti orðið að ellefu stiga forskoti seinna í dag.
Í nótt kom það fram í bandarískum fjölmiðlum að Popovich muni ekki snúa til baka á þessu tímabili. Popovich er að jafna sig ...
Gríðarleg skemmdarverk voru unnin á liðsrútu Aftureldingar í nótt. Rútan hefur verið í eigu félagsins síðan 2010 og segja ...
Sanna Magdalena Mörtudóttir og Dóra Björt Guðjónsdóttir borgarfulltrúar um stjórnmál.
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results